15Maí

13:00

- 14:00

Bygginga- og mannvirkjagreinar
Fyrirlestur

Loft­þétt­leika­mæl­ingar húsa

Ásgeir Valur Einarsson er byggingafræðingur og sjálfbærnileiðtogi Iðunnar fræðsluseturs.  Hann hefur komið að fjölmörgum verkefnum varðandi sjálfbærni í byggingariðnaði og fleiri sviðum og er höfundur sjálfbærniskýrslu Iðunnar.

Jósef Anton Skúlason er húsasmíðameistari og byggingastjóri hjá JÁVERK og hefur m.a. unnið við svansvottuð verkefni.  Hann hefur um nokkurra ára skeið framkvæmt fjölda loftþéttleikamælinga hérlendis og erlendis. 

Þeir munu fjalla um loftþéttleikamælingar húsa, aðferðafræði þeirra ásamt tækjum og hugbúnaði sem notaður er við mælingarnar.  Fjallað verður um loftleka, helstu ástæður fyrir þeim og þær afleiðingar sem þeir geta haft í för með sér.  Einnig hvaða ráðstafanir er hægt að gera til að þétta hús fyrir loftlekum.

Ásgeir Valur Einarsson

Ásgeir Valur Einarsson er byggingafræðingur og sjálfbærnileiðtogi Iðunnar fræðsluseturs. Hann hefur komið að fjölmörgum verkefnum varðandi sjálfbærni í byggingariðnaði og fleiri sviðum og er höfundur sjálfbærniskýrslu Iðunnar.

Jósef Anton Skúlason

Jósef Anton Skúlason er húsasmíðameistari og byggingastjóri hjá JÁVERK og hefur m.a. unnið við svansvottuð verkefni. Hann hefur um nokkurra ára skeið framkvæmt fjölda loftþéttleikamælinga hérlendis og erlendis.

Skráðu þig á bransa­daga!