15Maí

14:00

- 15:00

Málm- og véltæknigreinar
Fyrirlestur

Visual­ising Vibration

Graham Williams fjallar er um almennar og þekktar aðferðir í titringsmælingum en einnig kynnir hann nýja og hreint ótrúlega aðferð við titringsmælingar. “Motion Amplification” er aðferð þar sem hreyfing búnaðar er mögnuð upp og þannig gerð sýnileg mannsauganu.

Byltingarkennd nýjung í leit að bilunum sem tengjast titringi/hreyfingu í búnaði. Nýjasta tækni við að finna óæskilega hreyfingu í vélbúnaði, lögnum og mannvirkjum. Fjallað er um hvernig hægt er að staðfesta ástæðu fjölmargra titringsvandamála með nokkuð einföldum hætti. Mismunandi dæmi verða skoðuð og boðið er upp á umræður í lokin. 

Graham Williams

Graham er sérfræðingur frá RMS, Reliability Maintenance Solutions, hann hefur unnið sem sérfræðingur hjá RMS í meira en 20 ár og fylgist vel með því sem gagnast iðnaðinum best þegar kemur að eftirliti með búnaði.

Skráðu þig á bransa­daga!